
Sigríður Lára kveður brátt Heiðarskóla eftir 33 ára starf Sigríður Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, stendur á tímamótum. Ferill hennar við skólann spannar rúmlega þrjá áratugi. Hún kom fyrst í Heiðarskóla árið 1992, nýútskrifuð úr kennaranámi, og hefur síðan fylgt þremur kynslóðum nemenda í gegnum skólagöngu þeirra, uppbyggingu skólans í nútímalega menntastofnun og ótal…Lesa meira








