
Ómar hefur nefnt stíginn sem liggur fyrir neðan húsið hans Ástarbraut, Love Street. Á sumardögum unir hann sér í garðinum og spjallar við gesti sem eiga leið um stíginn og sumir eru svo heppnir að fá að kíkja inn í heimsókn. Texti og myndir: Kolbeinn Óttarsson Proppé