
Það er alltaf val „Borgarnes er bærinn minn,“ er leikskólalag sem við fjölskyldan lærðum fljótlega eftir að við fluttum í Borgarnes fyrir nokkrum áratugum síðan. Þá þekktum við enga í bænum og það sem dró okkur hingað var ákveðin ævintýraþrá og staðsetning bæjarins. Hér höfum við alið upp dætur okkar, tekið þátt í samfélaginu og…Lesa meira








