
Það kemur ljós með nýju lífi Á jólunum fögnum við fæðingu Jesú. Einnig er þetta hátíð ljóss og friðar. Nýtt líf kemur í heiminn með boðskap um frið á jörðu. Það væri sannarlega óskandi að friður væri á jörðu og engin stríð væru háð, mörg hver tilgangslaus með öllu og oft á tíðum heimatilbúinn vandi…Lesa meira








