
Eins og fram kom í frétt Skessuhorns á dögunum stefnir Björgunarfélag Akraness að því að festa kaup á næsta ári á björgunarskipinu Gísla Jóns frá Ísafirði en nýtt skip, Guðmundur í Tungu, bættist í flotann á dögunum og leysti Gísla Jóns af hólmi. Í frétt á vef Björgunarfélags Akraness er sagt frá þessum fyrirhuguðu kaupum.…Lesa meira







