
Óvænt og sárgrætilegt tap ÍA gegn Ármanni
Þegar ellefta umferðin hófst í Bónus deild karla í körfuknattleik var lið Ármanns eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með tvö stig. Lið ÍA var hins vegar í tíunda sæti með sex stig og hefur verið að styrkja sig að undanförnu. Skagamenn héldu því bjartsýnir til höfuðborgarinnar á föstudaginn þar sem þeir mættu einmitt liði Ármanns í Laugardalhöllinni.