
Alþingi samþykkti skömmu fyrir jól frumvarp Ingu Sæland, félag og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi. Eftir gildistöku nýju laganna munu breytingar á fjárhæðum greiðslna til foreldra sem nýta rétt sinn innan fæðingarorlofskerfisins ekki lengur miða við fæðingardag barns, frumættleiðingu eða töku barns í varanlegt fóstur, heldur skuli…Lesa meira








