
Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar ákvað á fundi sínum á dögunum að framlengja tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum tiltekinna byggingarlóða íbúðarhúsa til ársloka 2026. Í samþykkt bæjarstjórnar kemur fram að tilgangurinn með afslættinum sé sá að stuðla að aukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu. Nefnt er að síðustu ár hafi verið skortur á húsnæði og líkindi séu fyrir því…Lesa meira








