
Seint í gærkvöldi var 104 síðna Jólablað Skessuhorns prentað í Landsprenti. Það er nú komið í dreifingu til áskrifenda og á lausasölustaði. Meðal efnis eru fastir liðir í Jólablaði svo sem krossgáta, myndagáta, rætt við Sagnaritara samtímans, fréttaannál ársins er á sínum stað í máli og myndum og þá skrifa níu konur á Vesturlandi kveðjur…Lesa meira








