
Akraneskaupstaður bauð í nóvember út akstursþjónustu fyrir kaupstaðinn og Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili. Í tilkynningu um útboðið á sínum tíma segir að því sé skipt í tvo samningshluta til að stuðla að aukinni samkeppni og næðu samningshlutarnir yfir samþætta akstursþjónustu og akstur máltíða í samræmi við skilmála útboðslýsingarinnar. Annars vegar var það A hluti þar…Lesa meira








