
Byggðarráð Borgarbyggðar hafnaði á fundi sínum í gær beiðni náttúruverndarsamtakanna Sólar til framtíðar um að efnt yrði til undirskriftarsöfnunar til stuðnings almennri atkvæðagreiðslu um aðalskipulag fyrir Borgarbyggð 2025-2037. Umrætt aðalskipulag var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 9. október síðastliðinn. Skömmu síðar sendu samtökin erindi til sveitarstjórnar þar sem óskað var eftir áðurnefndri undirskriftarsöfnun og eftir atvikum…Lesa meira








