Fréttir
Páll Guðmundsson á heimaslóðum. Ljósm. úr safni Skessuhorns

Páll á Húsafelli tilnefndur til heiðurslauna listamanna

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur tilnefnt Pál Guðmundsson á Húsafelli til heiðurslauna listamanna. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis auglýsti á dögunum eftir tilnefningum til heiðurlaunanna.