
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti í morgun nýja samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 og stofnun innviðafélags um stærri samgönguframkvæmdir. Hlutverk innviðafélags verður að hraða fjárfestingum í þjóðhagslega mikilvægum samgöngumannvirkjum meðal annars jarðgöngum en stefnt er að því að undirbúningur við næstu jarðgöng hefjist á þessu ári og líkt og kom fram í frétt Skessuhorns fyrr í dag…Lesa meira








