
Hvatasjóður styrkir Keilufélag Akraness til að kynna íþróttina fyrir fötluðum Meðal styrkþega í síðustu úthlutun Hvatasjóðs ÍSÍ og UMFÍ er Keilufélag Akraness. Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar er nýr sjóður sem úthlutað hefur verið úr í þrígang. „Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun,…Lesa meira








