
Ráðhús Borgarbyggðar. Ljósm. gj.
Varafulltrúi í sveitarstjórn kvartar undan stjórnsýslu Borgarbyggðar
Kristján Rafn Sigurðsson varafulltrúi Samfylkingarinnar og Viðreisnar í sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur með bréfi til innviðaráðuneytisins gert athugasemdir við boðun aukafundar sem haldinn var í sveitarstjórn í október og einnig því að tveir sveitarstjórnarfulltúar er sátu fundinn hafi ekki vikið sæti við afgreiðslu máls á fundinum.