Fréttir
Börnin sprelluðu með jólasveinunum áður en þau áttu notalega stund. Ljósm. Aðalsteinn Valur

Líf og fjör í Jólakirkjuskóla

Sunnudaginn 30. nóvember var mikið líf og fjör í Grundarfjarðarkirkju en þá stóðu Setbergsprestakall og Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall fyrir Jólakirkjuskóla þar sem jólasveinarnir kíktu í heimsókn með góðgæti fyrir börnin.