
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis telur ekkert því til fyrirstöðu að framkvæmdir við næsta áfanga tvöföldunar þjóðvegarins um Kjalarnes hefjist á næsta ári. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar sem lagt var fram á Alþingi í gær. Á álitinu kemur fram að þrátt fyrir að ekki hafi enn verið lögð fram á Alþingi margboðuð samgönguáætlun innviðaráðherra fyrir…Lesa meira








