
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt fram breytingartillögu á fjárlögum næsta árs þar sem gert er ráð fyrir 300 milljóna króna tímabundnu framlagi í þrjú ár til að fjármagna rekstarkostnað samræmds söfnunarkerfis fyrir dýraleifar. Í tillögunni segir að frá árinu 2013 hafi eftirlitsstofnun EFTA, ESA, rekið mál gegn Íslandi vegna ófullnægjandi innviða við förgun á aukaafurðum…Lesa meira








