
Eins og sjá má í auglýsingu frá Nes fasteignasölu í síðasta Skessuhorni stendur til að á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember klukkan 14:00, verði hægt að gera tilboð í kaup á íbúðum í Húsi kynslóðanna við Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Á neðstu hæð hússins verða nemendagarðar fyrir Menntaskóla Borgarfjarðar en á efri þremur hæðum verða alls…Lesa meira








