
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda húsnæðis ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu, jafnvel þótt íbúðir deili sameiginlegum stigagangi. Í framsöguræðu sinni á Alþingi í haust undirstrikaði Inga Sæland að breytingunum væri ætlað að liðka…Lesa meira








