
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp þann úrskurð að fyrirhugaðar framkvæmdir Orku náttúrunnar (ON) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) við tímabundna styrkingu jarðvegsstíflu við inntakslón Andakílsárvirkjunar séu háðar byggingaleyfi. Forsaga málsins er sú að árið 2023 óskuðu áðurnefnd fyrirtæki eftir framkvæmdaleyfi til Skorradalshrepps vegna áðurnefndrar framkvæmdar. Um var að ræða 2.500 rúmmetra af stórgrýti sem…Lesa meira








