
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur í umsögn sinni til fjárlaganefndar lagst gegn því að nefndin veiti tíu milljóna króna styrk til endurbóta á Hallgrímskirkju í Saurbæ. Forsaga málsins er sú að 28. júlí 2027 mun kirkjan eiga 70 ára vígsluafmæli. Af því tilefni hafa Hollvinasamtök kirkjunnar í undirbúningi endurbætur á kirkjunni og umhverfi hennar. Sendu…Lesa meira








