
Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir 2025-26 er komin á vefinn, sjá hér. Blað þetta er mikið lesið og kærkomið áhugafólki um sauðfjárrækt. Skráin er að þessu sinni 56 síður að stærð og inniheldur upplýsingar um 46 hrúta sem notaðir verða til sæðinga í vetur. „Hrútakosturinn er gríðarlega öflugur þrátt fyrir að vera að mestu leyti skipaður lambhrútum.…Lesa meira








