
Árshátíð sauðfjárbænda í Dölum Í byrjun vetrar ár hvert halda fjárbændur í Dalasýslu sína árshátíð. Af gangi himintungla þá er vetrarbyrjun á líkum tíma á hverju ári. Það er aðalástæða þess að héraðssýningu lambhrúta þar í héraði var í ár eins og stundum áður síðasta yfirlitssýning lambhrúta á Vesturlandi haustið 2025. Héraðssýningar hrúta eiga sér…Lesa meira








