
Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokksins og þrír aðrir þingmenn Framsóknarflokks og Miðflokks hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma. Lagt er til að Alþingi álykti að fela umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að útbúa tillögur um heimild til tímabundinna og skilyrtra veiða…Lesa meira








