
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti með fyrirvara á fundi sínum á fimmtudaginn tillögu sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra um tilhögun utankjörfundaratkvæðagreiðslu íbúa um tillögu til sameiningar sveitarfélaganna. Samkvæmt tillögunni verður utankjörfundaratkvæðagreiðsla dagana 28. nóvember til og með 12. desember. Atkvæðagreiðslan verður framkvæmd eins og um póstkosningu sé að ræða. Kjósendur sem mæta á kjörstað setji atkvæði…Lesa meira








