
Bilun sú sem varð í rafbúnaði álvers Norðuráls á Grundartanga í gærmorgun gæti haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækisins og í kjölfarið haft mikil atvinnu- og efnahagsleg áhrif. Framleiðsla álversins hefur nú þegar skerst um tvo þriðju. Í samtali við Skesshorn segir Sólveig Bergmann framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála að þessa stundina sé farið yfir hvað…Lesa meira







