
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur boðað til kynningarfundar um fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu sem felur meðal annars í sér uppbyggingu stórskipahafnar í landi jarðarinnar Galtarlækjar sunnan við Grundartanga. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar nýlega að kynna tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi jarðarinnnar Galtarlækjar. Breytingin felur í sér að athafnasvæði sem þegar…Lesa meira








