
Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir landsæfingu björgunarsveita næstkomandi laugardag. Áætlað er að æfingin standi frá klukkan 07 til 18. Hún mun fara fram í Hvalfjarðarsveit, á Akranesi og í uppsveitum Borgarfjarðar. Að stærstum hluta verður þó æfingin inn Hvalfjarðarströndina; inn við Vatnaskóg, Glym og mögulega upp við Akrafjall. „Þátttakendur verða af öllu landinu, áætlað að um…Lesa meira








