
Í febrúar frumsýndi Vilborg Davíðsdóttur rithöfundur Laxdælu á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi. Sýningin hlaut afar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að efna til nokkurra sýning í haust. Sú fyrsta verður laugardaginn 27. september kl. 16 og síðan önnur daginn eftir á sama tíma. „Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög…Lesa meira








