Fréttir
Yfirlitsmynd úr skýrslu Aurora fiskeldis ehf og verðfræðistofunnar Eflu um fyrirhugað landeldi, framkvæmdasvæðið er norðaustan við álver Norðuráls.

Breytingar á deiliskipulagi fiskeldis samþykktar

Umhverfis-, skipulags, náttúruverndar-, og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur fyrir sitt leyti samþykkt uppfærða deiliskipulagstillögu um austursvæði hafnarsvæðisins á Grundartanga vegna fiskeldis á landi að undangengnum breytingum. Sex umsagnir bárust og endanlegri afgreiðslu var vísað til sveitarstjórnar.