
Í dag fór fram fyrsta æfingin í tilraunarverkefni ÍA og leikskólanna á Akranesi sem Skessuhorn greindi nýverið frá. Um 140 börn frá öllum leikskólum Akraness tóku þátt í æfingunni þar sem gleði og hreyfing réði ríkjum. Fram kemur á síðu KFÍA að verkefnið verður í gangi á tímabilinu 19. september til 12. desember en það…Lesa meira








