
Kirkjan ber sterk höfundareinkenni Jóns Haraldssonar. Ljósm. gj
Vígsluafmæli Stykkishólmskirkju var fyrr á árinu
Stykkishólmskirkja varð 35 ára á árinu, var vígð 6. maí árið 1990. Kirkjan er steinsteypt, stendur hátt og sérstök hönnun hennar gerir hana að sterku kennileiti fyrir bæinn.