
Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var stofnaður þann 16. september árið 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svavarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra og haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn haustið eftir. Dagurinn er fæðingardagur hins landsþekkta náttúruvinar Ómars Ragnarssonar sem fagnar nú sínum 85. afmælisdegi. Var það gert til heiðurs því mikla starfi sem Ómar…Lesa meira








