
Mynd frá Jazzhátíð Reykjavikur þegar sveitin spilaði fyrir fullu húsi í Norðurljósasal Hörpu. Ljósm. aðsend
Starfsárið að hefjast hjá Kalman tónlistarfélagi
Halli Guðmunds og Club Cubano verða á fyrstu tónleikum haustsins hjá Kalman - tónlistarfélagi Akraness og flytja lög af nýútkominni plötu „Live at Mengi.“ Tónleikarnir verða fimmtudagskvöldið 25. september.