
Laugardaginn 20. september verður opnuð ný myndlistarsýning í Akranesvita og verður hún opin kl. 13.00 – 16.00 á opnunardaginn. Sýningin ber heitið Ofið landslag, og sýnendur eru Antonía Berg leirkerasmiður, Íris María Leifsdóttir málari og Sarah Frinkle veflistakona. Sýningin er styrkt af Akraneskaupstað. Í tilkynningu frá sýnendum segir að þær vefi í landslagið við rætur…Lesa meira








