
Í liðnum mánuði kom hópur fólks saman til fundar í Skógarnesi í Stafholtstungum. Til hans var boðað að frumkvæði eiganda Skógarness og tilefnið var óhreint neysluvatn sem kemur þangað eftir pípum frá neysluvatnsveitu Veitna; Grábrókarveitu í Norðurárdal. Neysluvatn var frá árinu 2007 og í um 15 ár leitt úr Grábrókarhrauni til Borgarness og nærsveita, en…Lesa meira







