
Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar síðastliðinn þriðjudag var til afgreiðslu hvort bæjarfélagið ætti að nýta forkaupsrétt að fiskibátnum Ebba AK 37 sem fyrr í sumar var seldur til Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði. Bæjarstjórn samþykkti að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins en forkaupsréttur nær ekki yfir aflaheimildir eða veiðireynslu. Samkvæmt heimildum Skessuhorns nýtir Loðnuvinnslan 170 þorskígildistonna kvóta af…Lesa meira