
Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar 2. september síðastliðinn tók Patryk Zolobow sæti í bæjarstjórn í stað Michael Gluszuk, sem nú er að flytjast búferlum. Patryk starfar sem sjúkraflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Ólafsvík. Hann hefur verið fyrsti varamaður í bæjarstjórn fyrir J-lista, Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar, undanfarin ár ásamt því að sitja í nefndum á vegum bæjarins. Michael…Lesa meira