
Verðlaunahafar og fulltrúar þeirra ásamt Hönnu Katrínu atvinnuvegaráðherra. Ljósm. mm
Viðurkenningar við setningu sjávarútvegssýningar
Í gær var sjávarútvegssýningin 2025 formlega opnuð í Laugardalshöllinni. Verður hún einnig opin í dag og á morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra ávarpaði gesti og opnaði sýninguna. Eins og jafnan við upphaf sýningarinnar voru veittar viðurkenningar til fólks og fyrirtækja sem staðið hafa uppúr í sjávarútvegi.