
Undirbúningur að gerð Sundabrautar miðast við að hún verði samvinnuverkefni. Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn Einars Jóhannesar Guðnasonar varaþingmanns. Í svari ráðherra kemur fram að skipuð hafi verið verkefnisstjórn sem skipuð er fulltrúum ráðuneytisins, Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þá er einnig að störfum starfshópur um fjármögnun verkefnisins sem…Lesa meira








