
„Fermingarfræðsla Siðmenntar miðar að því að efla unglinga og búa þeim dýrmætt veganesti til framtíðar. Á námskeiðunum er lögð áhersla á að efla sjálfsmynd, hvetja til víðsýni og styðja við jákvætt og uppbyggilegt hugarfar. Fræðslan byggir á húmanískum grunni og skapar vettvang fyrir fermingarbörnin til að takast á við stórar spurningar um lífið og tilveruna.…Lesa meira








