
Í fjárlagafrumvarpi því sem Daði Már Kristófersson efnahags- og fjármálaráðherra kynnti í morgun er talið mikilvægt að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið í huga við frekari forgangsröðun og hönnun samgönguverkefna. Þar kemur fram að viðhald á vegum og þjónustu svo sem lagning bundins slitlags á malarvegum geti haft ólík áhrif á kynin. Karlar séu líklegri til…Lesa meira








