
Eldur kviknaði í vélarhúsi bifreiðar á Snæfellsnesi í vikunni. Bifreiðinni hafði verið lagt skömmu fyrr eftir notkun. Búið var að slökkva í með handslökkvitækjum þegar lögregla kom á vettvang en einhverjar skemmdir urðu á bifreiðinni. Þá missti ökumaður stjórn á bifreið sinni er hann ók framúr öðrum bifreiðum með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði utan…Lesa meira








