
Mikilvægt að horfa til kynja- og jafnréttissjónarmiða í vegagerð
Í fjárlagafrumvarpi því sem Daði Már Kristófersson efnahags- og fjármálaráðherra kynnti í morgun er talið mikilvægt að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið í huga við frekari forgangsröðun og hönnun samgönguverkefna.