
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða. 1. september hækkar lágmarksverð 1.fl. mjólkur til bænda um 1,15%, fer úr 139,53 kr./ltr í 141,13 kr. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara sem nefndin verðleggur hækkar um 1,33% 8. september. Hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda er til komin vegna kostnaðarhækkana…Lesa meira








