Fréttir
Á myndinni má sjá eina af fjölmörgum hugmyndum um legu Sundabrautar í gegnum tíðina.

Sundabraut undirbúin sem samvinnuverkefni

Undirbúningur að gerð Sundabrautar miðast við að hún verði samvinnuverkefni. Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn Einars Jóhannesar Guðnasonar varaþingmanns.

Sundabraut undirbúin sem samvinnuverkefni - Skessuhorn