
Árið 2025 hefur hingað til einkennst af sögulegum hlýindum og nýjum hitametum. Í samantekt Kristínar Bjargar Ólafsdóttir, sérfræðings á sviði veðurfarsrannsókna, kemur fram að maí var sá hlýjasti frá upphafi mælinga með tíu daga hitabylgju og nýtt landsmet, 26,6°C á Egilsstaðaflugvelli. Vorið var jafnframt það hlýjasta sem skráð hefur verið og júlí jafnaði metið frá…Lesa meira