Fréttir

true

Iðnaðargas nú fáanlegt í Borgarnesi

Límtré-Vírnet í Borgarnesi býður nú upp á nýja þjónustu í samstarfi við Veldix ehf. Fyrirtækið hefur gerst umboðsaðili fyrir Veldix og selur iðnaðargas við starfsstöðina í Borgarnesi.Lesa meira

true

Nýtt íþróttahús í Heiðarborg fullbúið að utan

Nýtt íþróttahús er nú risið við Heiðarborg í Hvalfjarðarsveit, skammt frá Heiðarskóla. Húsið er fullbúið að utan en nýverið var skrifað undir samning við verktakann, K16 ehf. um að sjá um alla vinnu innan dyra. Sá samningur felur í sér lagnavinnu, innréttingar og búnað ásamt lóðafrágangi. Verklok verða fyrir upphaf skólaárs eftir ár, þ.e. 1.…Lesa meira

true

Tap og sigur Vesturlandsliðanna

Vesturlandsliðin Kári Akranesi og Víkingur Ólafsvík spiluðu bæði leiki í annarri deildinni á laugardaginn. Kári hélt austur og mætti KFA á SÚN vellinum. Heimamenn höfðu betur, sigruðu 2-1. Jawed Boumeddane og Marteinn Már Sverrisson skoruðu fyrir KFA en Sigurjón Logi Bergþórsson minnkaði mun Kára. Eftir leikinn er KFA áfram í 8. sæti deildarinnar og nú…Lesa meira

true

Erla Karitas hetja Skagakvenna

Kvennalið ÍA í fótbolta tók á móti Haukum í leik í Lengjudeildinni sl. fimmtudag. Erla Karitas Jóhannesdóttir var hetjan heimakvenna og skoraði bæði mörkin í endurkomusigri Skagakvenna. Mark gestann gerði Ragnheiður Tinna Hjaltalín. Skagakonur eru nú á býsna öruggum stað um miðbik deildarinnar með 21 stig eftir 16 umferðir. ÍBV trónir á toppnum með 43…Lesa meira

true

Ætla saman að efla útivist og náttúruverndarskógrækt

Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Borgarbyggð undirrituðu í síðustu viku samstarfssamning. „Borgarbyggð og félagið munu með sameiginlegu átaki leggja sitt af mörkum til að styðja við og efla útivist og náttúruverndarskógrækt á næstu árum. Samningurinn, sem gildir í tvö ár, mun styðja þá vinnu verulega,“ segir Pavle Estrajher formaður skógræktarfélagsins í samtali við Skessuhorn. Árlegt framlag Borgarbyggðar…Lesa meira

true

Barnabókin Veiði-Vinir komin út

Komin er út barnabókin Veiði-Vinir sem bókaforlagið Tindur gefur út. Höfundar eru þeir Gunnar Bender, sem skrifar söguna, og Guðni Björnsson sem annaðist myndlýsingar. Bókin er skrifuð fyrir börn á öllum aldri og annað áhugafólk um veiði, vináttu og útivist en sagan gerist við nokkra þekktustu veiðistaði landsins. Sagan segir frá ævintýrum tveggja vina sem…Lesa meira

true

Margir smáir á ferð í umferðinni

Þegar skólar hefja starfsemi sína á haustin verður mikil breyting í umferðinni. Hún þyngist til muna þegar skólabörn og nemar streyma í og úr skóla og allir koma til vinnu eftir sumarfrí. Í haust hefja þúsundir barna skólagöngu sína í fyrsta sinn og fjöldi annarra barna og ungmenna eru á ferð. Mikilvægt er að ökumenn…Lesa meira

true

Endurgera gamlar byggingar í Húsafelli

Eldhús á sama stað og séra Snorri og afkomendur hans byggðu Húsafell í Borgarfirði á sér langa sögu sem reynt er af megni að halda á lofti. Fyrstu heimilda um Húsafell er getið í Laxdælasögu en þar segir að um 1170 hafi Brandur Þórarinsson búið. Húsafell var lengi prestssetur og þekktasti presturinn sem þar sat…Lesa meira

true

Séra Anna kveður en óvíst um eftirmann í embættið

„Kæru sóknarbörn. Hér með tilkynni ég ykkur að þann 30. ágúst hætti ég formlega sem sóknarprestur í Stafholtsprestakalli og kveð um leið Vesturlandið með hjartað fullt af þakklæti fyrir þann tíma sem ég hef fengið að þjóna hér, bæði í Stafholtsprestakalli og áður í Dölum. Nú tekur Suðurlandið við og mun ég hefja störf í…Lesa meira

true

Vatnsrennsli að minnka í jökulhlaupinu

Jökulhlaup hófst á föstudaginn úr Hafrafellslóni í vesturjaðri Langjökuls. Lónið er jaðarlón og í það safnast leysingavatn úr jöklinum að sumarlagi. Þegar vatnsstaðan er orðin nægjanlega mikil þrýstir vatnið sér undir jökulröndina og æðir fram. Síðast varð umtalsvert jökulhlaup úr lóninu í ágúst 2020 en annað minna sumarið 2021. Vatnsstaða í lóninu var nú orðin…Lesa meira