
Skemmtibátur varð vélarvana skammt utan við Akraneshöfn um kl. 20:30 í gærkvöldi. Um borð voru tveir menn og óskuðu þeir aðstoðar. Björgunarskipið Jón Gunnlaugsson frá Björgunarfélagi Akraness var ræstur út og dró bátinn til hafnar. Lauk aðgerðum um kl. 22:00. Um tíma var talið að skemmtibáturinn hefði misst talsvert af olíu í sjóinn og flaug…Lesa meira







